Búnaður í húsinu
Húsgögn
• 14 hringborð (183 cm). Hvert borð tekur 10-11 manns í sæti. (Á borðin passa 274 cm hringdúkar.)
• 8 langborð (183 x 76 cm). Hvert borð tekur 4-6 manns í sæti.
• 6 há kokteilborð (hringlaga 60 cm)
• 230 stólar
Tæknibúnaður
▪ LD system Stinger kerfi = 4x18" botnar og 2x15" toppar
▪ 24 rása digital mixer (Allen & Heath QU24)
▪ Bose bluetooth hátalari með þremur rásum (hentar í minni sal)
▪ 2 hljóðnemar
▪ Ljósaborð (LSC Mantra Lit) sem stýrir þremur kösturum að framan og tveimur að aftan (Showtec Performer 2500 Q6 LED Fresnel ljós)
▪ Skjávarpi í loftinu á stóra salnum og varpar á 5 metra breitt tjald á sviði
▪ Maxhub ViewPro 86" gagnvirkur Collaboration snertiskjár, færanlegur
▪ Flygill
Bar
▪ 4 kælar
▪ Vínkælir (tvískiptur)
▪ Klakavél
Leirtau
• Forrétta-/kökudiskar: 240
• Aðalréttadiskar: 200
• Súpudiskar: 200
• Kaffibollar: 160
• Undirskálar: 200
Borðbúnaður
• Teskeiðar: 160
• Kökugafflar: 160
• Aðalréttagafflar: 330
• Aðalréttahnífar: 345
• Súpuskeiðar: 160
Skreytingar
• Dúkar: Nei
• Servíettur: Nei
• Stólaáklæði: Nei
Glös
• Vatnsglös: 200
• Longdrink glös: 200
• Stutt kokteilaglös: 50
• Hvítvínsglös: 150
• Rauðvínsglös: 150
• Freyðivínsglös: 150
• Bjórglös: 100
• Vatnskönnur: 25
Framreiðslueldhús
• Stór bakaraofn
• Gaseldavél
• Grill/broiler
• Hraðvirk uppþvottavél
• "Walk in" kælir
• Hitaskápur
• 20 lítra kaffivél
• Hraðsuðuketill
• Örbylgjuofn